053 - Pallborðsumræður

KISS Army Iceland Podcast - A podcast by KISS ARMY ICELAND

Categories:

Í þættinum bjóðum við upp á opnar pallborðsumræður þar sem hin og þessi mál ber á góma. Má þar nefna Bítlana, Aerosmith, Eddie Van Halen, KISS Army, hina alræmdu Frægðarhöll Rokksins, 20 ára starfsafmæli nokkuð, hinn ýmsa KISS varning, hljóðvegginn góða, stórmyndina KISS Meets The Phantom Of The Park og síðast en ekki síst Mini-KISS. Sannkallaður „lífsstílsþáttur“ í þetta skiptið. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.