#21 Hlal Jarah - Kóngurinn af Mandi

Kokkaflakk í eyrun - A podcast by Hljóðkirkjan

Categories:

Þessi þáttur er á ensku því viðmælandi minn að þessu sinni er Hlal Jarah sem er frá Sýrlandi. Við þekkjum hann flest sem Hlal á Mandi. Hann rekur nokkra veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu og er með tvo í viðbót á teikniborðinu. Annar þeirra er fyrsti vatnspípustaðurinn í Reykjavík og þar hittumst við og áttum þar gott spjall. Við töluðum um kebab, sýrlenskan mat, fjölskyldu og smá um pólitík. En samt mest um mat.