#22 Dóra Svavarsdóttir - Baráttukona

Kokkaflakk í eyrun - A podcast by Hljóðkirkjan

Categories:

Í þessum þætti tölum við um matarsóun, umhverfisvernd, sótsporið sem máltíðin okkar skilur eftir sig og hvað við getum gert til að spyrna gegn þessum vandamálum. Til þess að ræða þetta fékk ég til mín Dóru Svavarsdóttur matreiðslumann sem er mikil baráttukona gegn matarsóun og er í forsvari fyrir Reykjavíkurdeild Slow food. Við förum rækilega yfir þetta allt saman í frábærlega skemmtilegu spjalli þó málefnið sé alvarlegt.