#A1 - Raggi og Óli Fílaglas

Kokkaflakk í eyrun - A podcast by Hljóðkirkjan

Categories:

Aukaþáttur Kokkaflakks í eyrun heitir Raggi og Óli Fílaglas. Þetta er kinnroðalaust ripoff af hlaðvarpsþættinum Fílalag en í staðinn fyrir að fíla tónlist er meiningin að fíla vín. Í þetta sinn er það vín sem heitir Ca 40,08 - Orange Puglia Calcarius 2019 árgangur.