Kviknar - (Ó)frjósemi

Í þættinum er rætt um kynlíf, nánd, frjósemi, ófrjósemi og getnað. Helga Sól hjá Livio segir frá hvernig ófrjósemi lýsir sér og leiðir til þess að fá aðstoð við getnað. Sigga Dögg kynfræðingur spjallar um hvernig börnin hennar urðu til og mikilvægi nándar í samböndum fólks.

Om Podcasten

Í hlaðvarpinu Kviknar fjallar Andrea Eyland um fæðingar frá ýmsum sjónarhornum, fær gesti í hljóðverið sem deila reynslusögum og talar við sérfræðinga.