Bretta þarf upp ermar til að ná settum markmiðum – Guðlaugur Þór Þórðarson

Lífæðar landsins - A podcast by Lífæðar landsins

Guðlaugur Þór Þórðarson segir stjórnmálin hafa brugðist í grænorkumálum. Bretta þurfi upp ermar til að ná settum markmiðum. Ísland hafi alla burði til að verða mekka græns hugvits.