Full orkuskipti möguleg árið 2050

Lífæðar landsins - A podcast by Lífæðar landsins

Fullum orkuskiptum verður ekki náð árið 2040 eins og markmið stjórnvalda segja til um samkvæmt nýrri raforkuspá til ársins 2060 sem Landsnet hefur gefið út. Í þættinum ræðum við þörfina á nýrri nálgun í orkumálum þjóðarinnar til framtíðar.