Sveitastelpan sem knýr framtíð loftslagsmála
Lífæðar landsins - A podcast by Lífæðar landsins

Categories:
Fyrirtækið Alor vinnur að þróun nýrra umhverfisvænna rafhlaðna, sem verða í lykilhlutverki orkuskipta. Viðmælandi þáttarins er Linda Fanney Valgeirsdóttir, framkvæmdastýra Alor, menntaður lögfræðingur með nýsköpunarblóð í æðum.