Umbylting orku- og veitukerfa framundan
Lífæðar landsins - A podcast by Lífæðar landsins

Categories:
Orkuskiptin eru gríðarlega stórt verkefni fyrir flutnings- og dreififyrirtæki raforku því álagið mun margfaldast með aukinni rafvæðingu. Í þættinum er farið yfir umfang verkefnisins með Hlín Benediktsdóttur hjá Landsneti, Kjartani Rolf Árnasyni hjá RARIK og Almari Barja hjá Samorku.