#2 Björgvin Páll Vopnabúrið, streita, öndun, ferillinn og ADHD
Líkami.is hlaðvarp - A podcast by Líkami.is - Hlaðvarp
Gestur þáttarins er Björgvin Páll Gústafsson landsliðsmarkvörður í handbolta, öndunarsérfræðingur og lífskúnstner. Í þættinum spjöllum við um átaksverkefni hans Vopnabúrið sem er átaksverkefni við einelti og andlegri líðan í grunnskólum, streitu, kvíða, ADHD og farið inn á öndun og taugakerfið með tilliti til andlegrar líðan. Ég spurði hann út í ferilinn og hann segist enn eiga 10 ár eftir miðað við hvernig hann er í dag. Ekki missa af þessum þætti! Björn einkaþjálfari á Facebook og Instagram.