Orð dagsins er: Smoothie

Morðcastið - A podcast by Unnur Borgþórsdóttir - Thursdays

Categories:

Í þætti dagsins fer Bylgja með okkur til Bandaríkjanna (þá ótrúlega sjaldan) og hittir fyrir stóra, samsetta fjölskyldu sem virðist hafa það gríðarlega gott. Hús og bátar og kirkjan og góðgerðarsamtök.  En sjaldan eru hlutirnir jafn frábærir og þeir líta út fyrir að vera og þannig er það í dag líka. Einhvers staðar leiddist fólk út af beinu brautinni og tók hræðilegar ákvarðanir. Margar. Þátturinn er í boði Ristorante, Nettó, Happy Hydrate, Findus, MFitness og Sony (I Know What You Did Last Summer) Þáttur hefst: