50. Axlar-Björn
Myrkur - A podcast by myrkur
F I M M T Í U! Það er hversu margir þættir af Myrkri eru komnir! og þeir eru allir ykkur að þakka! Takk fyrir allan stuðninginn, fallegu orðin og það mikilvægasta, hlustunina! also-ÉG GLEYMDI AÐ MINNAST Á BOLLA DAGSINS! 😱😱 En það er allt í lagi, það er líklega ljótasti bolli í heimi 😂Hann er hvítur og ég krotaði "bolli dagsins" á hann. Svo hann er ekki bara bolli dagsins heldur skítmix dagsins líka :D Það fer ekki framhjá neinum hver morðingi dagsins er, af tilefni fimmtugasta þáttarins er það einasta eina íslenska morðið sem ég mun nokkurntíman taka fyrir! **Þátturinn er styttri en hann lítur út fyrir að vera!** Tökum bara eitt létt og löðurmannlegt svona í miðjum mánuðinum :D Hérna er sagan af Birni eins og hún kemur beint af kúnni: https://is.wikisource.org/wiki/%C3%8Dslenzkar_%C3%BEj%C3%B3%C3%B0s%C3%B6gur_og_%C3%A6fint%C3%BDri/Vi%C3%B0bur%C3%B0as%C3%B6gur/Sagan_af_Axlar-Birni THE MISTRESS hefur snúið aftur sem sponsor þáttarins! Húrra! með kóðanum myrkur15 færð ÞÚ 15% afslátt af öllum vörum, bæði í búðinni og á vefsíðunni www.themistress.is Þið getið líka farið og sýnt þeim ást á samfélagsmiðlum: https://www.instagram.com/themistressiceland/ https://www.facebook.com/themistressstore Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912 Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999 Vá, what a ritgerð fyrir einn stuttan þátt