67. The Lady Killer - PARTUR 1-
Myrkur - A podcast by myrkur
Þáttur 67, hljómar ekkert spes. Ekkert merkileg tala eða neitt. EN ER ÞAÐ!Því í dag er EITT ÁR síðan Myrkur fór fyrst í loftið! Vúhú! Takk allir sem hafa fylgt mér frá byrjun og nýjir hlustendur sem hafa komið á leiðinni og þeir sem eru að byrja núna. Þið eruð öll frábær og ég kann svo mikið að meta hvert eitt og einasta ykkar! TAKK! Að tilefni afmælisins fór líka ný vefsíða í loftið www.myrkurpodcast.com þar sem hægt er að hlusta á alla þættina á netinu eða senda mér skilaboð eða bara..eitthvað. Also, tala um morðingja. Ömurlega, leiðinlegasta morðingja í gervöllum heiminum og þurfti að klippa það í tvennt þó mér þætti ég stikla á stóru. Ég bara þarf svo mikið að nota orðin mín alltaf! Partur tvö kemur á mánudaginn eftir viku! Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912 Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999