#10 Hoja Högg
Podkastalinn - A podcast by Podkastalinn
Categories:
Stákarnir fara yfir allskonar lítil mál í þessum risastóra þætti. Hver vann munnlegu karate keppnina? Hvað kom fyrir Gauta þegar hann reyndi fyrir sér í fimleikum og afhverju í fjandanum var Arnar sem enginn veit hver er að gera fuglahljóð á laugarveginum. Öllum þessum spurningum er svarað í þessum þætti af Podkastalanum.