#23 Shang Tsung

Podkastalinn - A podcast by Podkastalinn

Categories:

Þegar siðrofið hefst og fólk fer að éta hvert annað, með hverjum myndaru teymi til að komast af: rafíþróttamönnum eða röppurum? Ha?? Þetta og svo margt fleira, t.d. nautaat (horn á bólakaffi í bossanum í níðingum), fótboltalandsliðið (víkingaklappið, hot or not?) og þegar fólk annaðhvort rennur í hálku eða feykist um í vindi við sæbrautina og starfsmenn Advania ná því á video.