#26 Hvíslenska
Podkastalinn - A podcast by Podkastalinn
Categories:
Vampírur, kvíði, fóbíur, myrkur og Ole Lund Kirkegaard lífvana í skafli. Úff! Þátturinn er drungalegur enda veturinn vel á veg kominn og vonleysið sjaldan meira en á þessum árstíma. Strákarnir spila dularfulla upptöku sem breytir öllu um sakleysislegar hugmyndir þeirra um sund, potta og busl. Varúð, kæru hlustendur, fólk er ógeð.