#29 Himmelbjerget
Podkastalinn - A podcast by Podkastalinn
Categories:
Eftir stuttar barsmíðar á brekkunni Himmelbjerget í Danmörku kafar Podkastalinn í pósthólfin sín. Þar er að finna allskonar heimspekilegar vangaveltur um hina og þessa hluti úr daglegu lífi hlustenda. Hvort sem það er umræðuefni, ástarjátningar, spurningar um lífið eða spam þá hvetjum við hlustendur kastalans að senda okkur skilaboð (instagram/facebook). Finndu Podkastalann á samfélagsmiðlum @podkastalinn