#37 Q með Atla Fannari

Podkastalinn - A podcast by Podkastalinn

Categories:

QAnon er sennilega það allra heitasta í samsæriskenningageiranum þessa dagana. Hver á ekki laufléttan frænda á facebook sem trúir því staðfast að Trump sé frelsari vorra tíma, að Obama borði börn með bestu list og að það sé eitthvað STÓRT handan við hornið? Í þættinum kemur Atli Fannar í heimsókn til að ræða Q, kenningarnar, stuðið og stemninguna.