#48 Mannát og orgíur
Podkastalinn - A podcast by Podkastalinn
Categories:
Er pláss fyrir fleiri Eminem eftirhermur í heiminum. Svarið er nei. Má horfa á myndir með mönnum sem eru cansellaðir ef myndirnar voru gerðar áður en þeim var cansellað? Af hverju er efri millistéttarfólk með þráhyggju fyrir hænum og hvernig stendur á því að þær eru alltaf að sleppa? Tjúnaðu inn fyrir tímamóta kenningu Arnars sem enginn veit hver er sem tengist mannáti og orgíum.