#55 Chilli hnetur
Podkastalinn - A podcast by Podkastalinn
Categories:
Lífið heldur áfram að malla eins og leiðinlegt túristagos. Hvað er að frétta? Ekki mikið en örugglega eitthvað. Hvað er langt síðan Arnar Noface var tekinn í kóngastól síðast? Muniði eftir bandí? Skautaíþróttin þar sem þú ert ekki í skautum. Má bjóða þér chilli hnetur á meðan við tökum alvarlegt viðtal um líf þitt? Punghár, blæðingar, lýtaaðgerðir og margt fleira. Leyfðu Podkastalanum að ASMR sleikja á þér eyrun og komdu með okkur í ferðalag.