#60 Spaghetti og smokkar

Podkastalinn - A podcast by Podkastalinn

Categories:

Má bjóða þér eina jelly bean? Má bjóða þér að fá pínulítið af súkkulaðikúlum í allt of stórum plastumbúðum. Fáðu þér páskaegg! Gauti segir okkur frá dularfullum hlutum sem hann gerir með tungunni og hræðilegum hlutum sem hann gerir með nefinu. Hvað eiga smokkar og spaghetti sameiginlegt? Eruði sammála Arnari að lögreglan megi berja drukkið fólk í miðbænum? En ef það er hráka í spilinu? Podkastalinn tekur litlu málin fyrir. Misgóð svör við ágætum spurningum.