#68 fisk fisk postulín
Podkastalinn - A podcast by Podkastalinn
Categories:
Þáttur númer 68 en samt eiginlega 69 en við ætlum samt bara að kalla hann 68. Er möguleiki fyrir manneskju að komast í gegnum lífið án þess að smakka bensínstöðvarsamloku. Það er vitað mál að pepperónírist er þjóðarréttur Íslendinga. Hvort kastar maður mús eins og pizzu eða bolta? Afhverju hlær fólk alltaf þegar það kveður í síma.