#9 Hryllingur í Hagkaup
Podkastalinn - A podcast by Podkastalinn
Categories:
Gauti er testaður af sjálfum djöflinum í jarðneska himnaríkinu sem bílastæðið við Eiðistorg síðdegis á föstudegi í rigningu er. Í leiðinni lærir hann margt um sjálfan sig. Í umferðinni er maður samt testaður af fleirum en djöflinum sjálfum, venjulegu fólki fyrst og fremst, og þá er ágætt að þekkja óskrifuðu reglurnar sem tengjast bílum, flautum, framúrakstri, lögreglunni, akreinum, road rage og puttaferðalöngum. Í raun fer allur þátturinn óvart í að ærast yfir