Punktur og Basta - 24. umferð og öll fimm stig stuðningsmannareiðinnar

Punktur og basta - A podcast by Vísir

Podcast artwork

Árni og Björn ræddu Evrópugengi ítölsku liðanna, rönkuðu bestu níur Napoli síðari ára og tóku saman lista yfir “Fimm stig reiði hjá ítölskum stuðningsmönnum” og renndu yfir gengi Íslendinganna á Ítalíu.