Föstudagsþáttur Rauða borðsins

Rauða borðið - A podcast by Gunnar Smári Egilsson

Podcast artwork

Það er bóndadagur við Rauða borðið í kvöld. Mikael Torfason rithöfundur og Biggi veira tónlistarmaður mæta að venju og sérstakur gestur er Sigmar Vilhjálmsson fjölmiðlamaður. Um hvað verður rætt? Hrútspunga og hrútspungaskýringar? Stöðu bóndans í samfélaginu; hver er í stöðu bóndans í dag?