Rauða borðið - Helgi-spjall: GVA

Rauða borðið - A podcast by Gunnar Smári Egilsson

Laugardagur 3. maí Helgi-spjall: GVA Gunnar V. Andrésson ræðir um æsku sína og uppruna og samfélagið sem hann skráði sem ljósmyndari í rúma hálfa öld, en stór sýning með myndum hans sem blaðaljósmyndari verður opnuð í Ljósmyndasafninu í dag.