Rauða borðið - Vikuskammtur: Vika 12

Rauða borðið - A podcast by Gunnar Smári Egilsson

Föstudagur 21. mars Vikuskammtur: Vika 12 Jódís Skúladóttir, Indriði H. Þorláksson og Sigursteinn Másson eru gestir í Vikuskammti að þessu sinni. Ræddar eru fréttir vikunnar og ekki síst afsögn mennta- og barnamálaráðherra. Þátturinn er í umsjá Björns Þorlákssonar.