Rauða borðið - Vikuskammtur: Vika 19
Rauða borðið - A podcast by Gunnar Smári Egilsson

Föstudagur 9. maí Vikuskammtur: Vika 19 Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau María Hjálmtýsdóttir kennari, Margrét Örnólfsdóttir handritshöfundur, Haukur Már Helgason rithöfundur og Ása Björk Ólafsdóttir prestur og ræða fréttir vikunnar þar sem finna á njósnir, svik, deilur, þjóðarmorð, frið og nýjan páfa.