Grímsey skelfur, Sýrland og umhverfispistill

Samfélagið - A podcast by RÚV - Thursdays

Categories:

Jörð skalf í nótt við Grímsey. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur, fræðir okkur um skjálftana og hvað er þarna á seyði. Vorið 2011 brutust út blóðug átök í Sýrlandi. Og enn er barist. Ólöf Ragnarsdóttir fréttamaðir ræðir við okkur um stríð í Sýrlandi. Nýr pistlahöfundur flytur sinn fyrsta umhverfispistil - Bryndís Marteinsdóttir, plöntuvistfræðingur.