Sent út frá félagsráðgjafaþingi
Samfélagið - A podcast by RÚV

Categories:
Samfélagið sendir út frá félagsráðgjafaþingi á Hilton hótel Nordica í Reykjavík. Þar voru hátt í 400 félagsráðgjafar saman komnir og málefni rædd í mörgum málstofum. Við ræðum við; Steinunni Bergmann, formann Félagsráðgjafafélags Íslands Maríu Björk Ingvadóttur, framkvæmdastjóra Félagsráðgjafafélags Íslands Freydísí Jónu Freysteinsdóttur, prófessor við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands Helgu Sól Ólafsdóttur, doktor í lýðheilsuvísindum og leiðtoga félagsráðgjafa hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Maríu Rós Skúladóttur, félagsráðgjafa og sérfræðing í velferðarmálum hjá KPMG. Tónlist í útsendingu: DUSTY SPRINGFIELD - Spooky. TONY BENNETT - How Do You Keep The Music Playing (Ft. Aretha Franklin) SLY & THE FAMILY STONE - I Want To Take You Higher.