Kolbrún Björgólfsdóttir keramiklistakona

Segðu mér - A podcast by RÚV

Categories:

Keramiklistakonan Kogga giftist eiginmanni sínum Magnúsi Kjartanssyni, á dánarbeði hans fyrir nítján árum. Magnús lést rétt eftir að hafa játast henni og áður en hannnáði að setja hringinn á fingur konu sinni. Því ber hún hringana um hálsinn.