Elli Egilsson Fox myndlistarmaður og María Birta Bjarnardóttir Fox leikkona
Segðu mér - A podcast by RÚV

Categories:
"Þegar fólk segir að lífið breytist þegar þú eignast börn, það er alveg sama tilfinningin þó við eignuðumst ekki barnið" segir Egill Egilsson . Hann og María Birta, eiginkona hans , hafa verið fósturforeldrar fjölda baran og eiga ættleidda dóttur.