Gísli Galdur Þorgeirsson tónskáld

Segðu mér - A podcast by RÚV

Categories:

Gísli Galdur rifjar brosandi upp þann tíma þegar hann spilaði með Trabant og Quarashi og ekki má gleyma þegar hann vann sem plötusnúður á Prikinu. Hann útskrifaðist úr hljóðtækninámi frá Rytmiska Musikkonservatorium í Kaupmannahöfun. Síðan þá hefur hann samið tónlist fyrir leikhús, kvikmyndir og sjónvarpsþætti.