Spjallið: Bílprófsapp Sjóvá

Sjóvá spjallið - A podcast by Sjóvá

Categories:

Sjóvá og Netökuskólinn hafa búið til tvö öpp sem nýtast vel við undirbúning bílprófsins. Bílprófsappið samanstendur af verkefnum sem sett eru upp alveg eins og bílprófið sjálft og niðurstöðurnar líka. Í appinu Umferðarmerkin er hægt að kynna sér öll umferðarmerkin á einum stað og einfalt er að æfa sig í símanum hvar sem er hvenær sem er. Valgerður Eyja Eyþórsdóttir, framhaldsskólanemi, spjallar hér við Hrefnu Sigurjónsdóttur, verkefnastjóra forvarna, um hvernig öppin nýttust henni við ökunámið.