Spjallið: Líf- og sjúkdómatryggingar

Sjóvá spjallið - A podcast by Sjóvá

Categories:

Lífið er ferðalag og stundum tekur það óvænta stefnu. Veikindi og slys gera sjaldnast boð á undan sér og þá er mikilvægt að vera búin að tryggja sig fyrir mögulegum áföllum. Ágústa Kristín Andersen, sérfræðingur í persónutryggingum, spjallar við Hrefnu Sigurjónsdóttur, verkefnastjóra forvarna, um líf- og sjúkdómatryggingar.