Hugarstríð - Pálmi

Skraut Bakkusar - A podcast by Óli Stefán

Categories:

Í þessum fimmta þætti spjalla ég við sjóarann síkáta frá Djúpavogi,  hann Pálma Fannar Smárason. Pálmi segir okkur frá sinni baráttu og fer á einlægan hátt yfir það  hvernig hann þróaði sinn alka. Hann fer fer yfir sitt hugarstríð og hvernig hann áttaði sig á stöðunni áður en hann svo fór í meðferð. Pálmi kemur einnig inn á það hvernig hann fór í gegnum áfall sem hann lenti í þegar hann lendir í alvarlegu sjóslysi og hvernig hans æðri máttur hjálpaði honum þar. Meðvirkni kemur líka fram og hvernig hún getur virkað á okkar nánasta fólk. Frábært saga frá frábærum manni. Guð gefi mér æðruleysi, til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt,kjark til að breyta því sem ég get breytt, og vit til að greina þar á milli 🙏