Innri þjáning - Gísli
Skraut Bakkusar - A podcast by Óli Stefán

Categories:
Í þessum þætti spjalla ég við hann Gísla Sigurðarsson. Gísli leggur hér inn sögu sína á mjög einlægan og áhrifaríkan hátt. Nafn þáttarsins, innri þjáning, er komið úr sögu hans þegar hann lýsir því ástandi sem hann var í þegar hann tók ákvörðun um að hætta að drekka. Það sem er mjög merkilegt er að Gísli lýsir líklega meiri innri þjáningu fyrstu árin í edrúmennskunni. Hann hætti drykkju en gerði ekki neitt annað, hélt lífinu bara áfram á hnefanum. Gísli málar upp m...