Litla ég - Gerða

Skraut Bakkusar - A podcast by Óli Stefán

Categories:

Í dag spjalla ég við hana Gerðu. Gerða átti 23 ára edrúafmæli á dögunum.  23 ár laus frá því fangelsi sem Bakkus konungur hélt henni í. Hún fer yfir sína mögnuðu sögu með okkur, frá neyslunni, í stjórnleysið og vanmáttinn. Hvernig  sporakerfið hjálpaði henni. Hvernig hún fann sátt með sínum nánustu. Hvernig Gerða vinnur úr veikindum sínum með því sem hún hefur lært í AA og ræktað með tímanum. Frábært spjall við frábæra konu sem við hin getum lært svo mikið af. Guð gefi mér æðruleysi, til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt,kjark til að breyta því sem ég get breytt, og vit til að greina þar á milli 🙏