Saga Bills

Skraut Bakkusar - A podcast by Óli Stefán

Categories:

Í dag vendum við kvæði okkar í kross og breytum aðeins út af vananum. Í stað þess að fá gest inn þessa vikuna ætlum við að prufa upplestur. Einn af oss les helming af fyrsta kafla AA bókarinnar sem heitir Saga Bills. Verðbréfamiðlarinn Bill er einn af stofnendum AA. Hann barðist í fyrri heimstyrjöldinni. Bill fer yfir á áhfrifaríkan hátt hvernig áfengið gjörsamlega yfirtók líf hans. Lýsing hans á líkamlegum og andlegum áhrifum áfengis er mögnuð og lýsir sjúkdómnum á afar kraftmikinn hátt Bill var einn af oss 🙏 Guð gefi mér æðruleysi, til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt,kjark til að breyta því sem ég get breytt, og vit til að greina þar á milli 🙏