Spegill samfélagsins - Einar Áskels

Skraut Bakkusar - A podcast by Óli Stefán

Categories:

Viðmælandi vikunnar er Akureyringurinn  Einar Áskelsson. Hann segir hér sögu af ungum og efnilegum íþróttamanni sem villtist af leið. Einar þótti efnilegur í fótbolta, handbolta og körfubolta áður en Bakkus konungur kom í heimsókn. Hann fer hér á einlægan og opinn hátt yfir bardagann við alkóhólismann, batann og veikindin sem fylgdu svo í kjölfarið mörgum árum seinna. Eins og áður verð ég að mæla með hlustun.  Guð gefi mér æðruleysi, til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt,kjark til að breyta því sem ég get breytt, og vit til að greina þar á milli 🙏