Þú fullkomnar mig - Árni Björn

Skraut Bakkusar - A podcast by Óli Stefán

Categories:

Í dag heyrum við í honum Árna Birni. Árni Björn á tuttuga ára edrúgöngu. Hann starfaði og starfar enn í veitingabransanum. Árni Björn fer yfir það með okkur hvernig hann þróaði með sér alkóhólisma með því að reyna að fylla í lífsins holur með áfengi. Hann fer á afar áhrifaríkan hátt hvernig hann fann leiðina inn í samtökin í gegnum einstaklinga í hans lífi sem höfðu skömmu áður fetað þau spor. Inn í samtökunum fann Árni Björn svör við spurningum sem hann hafði leitað svara við í langan tíma. Það var afar gott að spjalla við Árna Björn um sjúkdóminn þar sem ég fann sterka tengingu við hans sögu 🙏Guð gefi mér æðruleysi, til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt,kjark til að breyta því sem ég get breytt, og vit til að greina þar á milli 🙏