Þunglyndið, botninn og upprisan - Einar Dagbjarts
Skraut Bakkusar - A podcast by Óli Stefán

Categories:
Í þessum fjórða þætti kynnumst við honum Einari Dagbjartsyni flugstjóra. Einar er afskaplega skemmtilegur náungi. Í afar einlægu og heiðarlegu spjalli fer hann yfir baráttuna við alkóhólismann, þunglyndið i sem dró hann niður í myrkrið svarta og svo upprisuna og þá rækt sem hann leggur í batann í dag. Sagan er okkur hinum ekkert nema frábær hvatning og minnir okkur á að alkóhólisminn fer svo sannarlega ekki í manngreinarálit. Guð gefi mér æðruleysi, til að...