#29: Fad diets

Sterakastið - A podcast by Sterakastið

Categories:

Ketó, Atkins diet, fruitarian diet og föstur flokkast öll undir svokölluð fad diets eða þá týsku mataraæði sem að lofa fljótlegum árangri. Strákarnir byrja þáttin á góðum nótum og spjalla um lífsreynslur og Dóri segir nokkrar hryllingssögur sem að hann lenti í nýlega með bróðir sínum Bensa og hann Böðvar á ekki til orð. Þeir fara svo út í það að tala um mataræði og algenga misskilninga í kringum mataræði. Þetta er virkilega góður þáttur! Ef að þú ert ósammála að þá færðu allan peninginn endurgreiddan.