#35: Sterakastið SINGLE LIFE EDITION feat. Birgitta Líf
Sterakastið - A podcast by Sterakastið
Categories:
Fyrir þá sem að eru single, í opnu sambandi eða eru bara forvitin um það hvernig maður á að haga sér during the „single life“, ÞESSI ER FYRIR ÞIG. Hann Bensi var veikur heima í gegnum þennan þátt en ekki örvænta þar sem að strákarnir hringdu í hann og tóku vanalega „hvort myndir þú frekar?“ liðinn með hjálp frá Bensa. Þú hélst kannski að við værum að fara að taka viðtal við Birgittu líf varðandi opnun á nýja Bankastræti club? Það er rétt hjá þér. Þessi er 100% top 3 af öllum þáttunum hingað til, njóttu.