#45: What is love?

Sterakastið - A podcast by Sterakastið

Categories:

Hvað er ástin? Böddi og Dóri ræða litlu málin fram og til baka í óþarfa langan tíma. Þeir taka virkilega gott top 3 fyrir og hringja að sjálfsögðu í besta vin sinn Benedikt Karlsson sem að er staðsettur úti í Belgíu með kærustunni sinni og hver veit nema að hann leyni á sér og gefi strákunum nokkur heilráð fyrir lífið. Njótið!