Þáttur 5: Markmiðasetning út frá útliti vs getu, klámfíkn & þristar músin.

Sterakastið - A podcast by Sterakastið

Categories:

Strákarnir spjalla um markmiðasetningu út frá útliti eins og t.d. "mig langar að líta betur út" gegn því að vera með markmið sem er út frá einhvers konar getu eins og t.d. "mig langar að taka 300kg í réttstöðulyftu", ekki nóg með það heldur taka þeir líka fyrir nokkrar ástæður af hverju þú ættir að hætta að horfa á klám og ræða hvað væri mögulega hægt að gera í staðin fyrir það. Þeir taka svo fyrir the hype í kringum þristar músina, er þetta í alvörunni svona góður búðingur? Ræðum það aðeins.