#142 Maggi Gnúsari

Sterk saman - A podcast by Tinna Gudrun Barkardottir

Podcast artwork

Categories:

Maggi Gnúsari er 36 ára úr Hafnarfirði. Hann ólst upp við mikinn alkóhólisma. Hann fékk heilablóðfall þriggja ára gamall og lifir með eftirköst þess. Hann á áfallasögu og segir frá lífi sínu í þættinum.