#39 Tinna og Inga Hrönn - Hvernig getur fólk hafið ,,eðlilegt líf" eftir meðferð?

Sterk saman - A podcast by Tinna Gudrun Barkardottir

Podcast artwork

Categories:

Tinna og Inga Hrönn ræða hvað grípur fólk, ef eitthvað, eftir meðferð, áfangaheimilin sem í boði eru og hvað þarf betur að fara í þessum málum. Hvernig getur fólk hafið ,,eðlilegt líf" eftir meðferð?