#42 Gummi Fylkis

Sterk saman - A podcast by Tinna Gudrun Barkardottir

Podcast artwork

Categories:

Guðmundur Fylkisson eða Gummi Fylkis er lögreglumaður sem oftast er kenndur við strokubörn. Hann er magnaður karakter og virðingin fyrir krökkunum leynir sér ekki. Gummi kom í spjall og við ræddum hina ýmsu hluti.