#48 Svala - okkar uppáhalds Svala

Sterk saman - A podcast by Tinna Gudrun Barkardottir

Podcast artwork

Categories:

Okkar eina sanna Svala sem kennd er við skaðaminnkun kom í spjall til okkar Ingu og ræddum við málin með þrjá vinkla. Úr varð skemmtilegt, fræðandi og áhugavert spjall um hin ýmsu málefni.